Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nefnd um fjarskiptatíðniróf
ENSKA
Radio Spectrum Committee
DANSKA
Frekvensudvalget
SÆNSKA
radiospektrumkommittén
FRANSKA
comité du spectre radioélectrique
ÞÝSKA
Funkfrequenzausschuss
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Útbúa skal skrá yfir kerfi sem sýna fram á slíkt tæknilegt samhæfi, sem framkvæmdastjórnin skal breyta, eins og við á, með aðstoð nefndarinnar um fjarskiptatíðniróf í samræmi við meginreglur um stefnumörkun varðandi þráðlausan aðgang rafrænnar fjarskiptaþjónustu, og auka þannig smám saman fjölda þeirra kerfa sem hafa samhæfðan aðgang að 900 og 1800 MHz-tíðnisviðunum.

[en] A list should be established of systems demonstrating such technical compatibility, which the Commission should amend, as appropriate, with the assistance of the Radio Spectrum Committee in line with the WAPECS principles, and thus increase the number of systems with harmonised access to the 900 and 1800 MHz bands over time.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 16. október 2009 um samræmingu á tíðnisviðunum 900 MHz og 1800 MHz fyrir landstöðvakerfi sem eru fær um að veita samevrópska, rafræna fjarskiptaþjónustu innan Bandalagsins

[en] Commission Decision of 16 October 2009 on the harmonisation of the 900 MHz and 1800 MHz frequency bands for terrestrial systems capable of providing pan-European electronic communications services in the Community

Skjal nr.
32009D0766
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,nefnd um tíðniróf fyrir þráðlausar sendingar´ en breytt 2013.

Aðalorð
nefnd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira